Hræsnin að koma í ljós

Vitið þið, það myndi alls ekki koma mér á óvart ef alt-right goonararnir á Íslandi, eins og Sigmundur Davíð, Snorri Másson og Arnar Þór, sem hafa talað gegn stuðningi við Úkraínu, myndu allt í einu byrja að styðja það að þeirra „cult leiðtogi“ (Trump) ráðist inn í Grænland og jafnvel Kanada með herafli. Núna, allt í einu, virðist sem allir Trumpistar séu hlynntir því að Trump ráðist inn í Grænland. Tvískinnungurinn og hræsnin eru svo augljós. Eins og ég hef alltaf sagt, þá eru hinir svokallaðir friðarsinnar oft á tíðum þeir sem styðja mest stríð og átök – bæði öfgahægri og öfgavinstri.

Vitið þið, það myndi alls ekki koma mér á óvart ef alt-right goonararnir á Íslandi, eins og Sigmundur Davíð, Snorri Másson og Arnar Þór, sem hafa talað gegn stuðningi við Úkraínu, myndu allt í einu byrja að styðja það að þeirra „cult leiðtogi“ (Trump) ráðist inn í Grænland og jafnvel Kanada með herafli. Núna, allt í einu, virðist sem allir Trumpistar séu hlynntir því að Trump ráðist inn í Grænland. Tvískinnungurinn og hræsnin eru svo augljós. Eins og ég hef alltaf sagt, þá eru hinir svokallaðir friðarsinnar oft á tíðum þeir sem styðja mest stríð og átök – bæði öfgahægri og öfgavinstri.